3. kvöld spurningakeppni Neista

3. kvöld spurningakeppni Neista
skrifaði 25.03.2010 - 08:03Spurningakeppni Neista í kvöld
Í kvöld (fimmtudag 25. mars) kl 20 í Löngubúð verður síðasta undanúrslitakvöldið í spurningakeppni Neista.
Þar munu eigast við:
Eyfreyjunes - Leikskólinn
Grunnskólinn/nemendur -Djúpavogshreppur/áhaldahús
Nú fer hver að verða síðastur til að fylgjast með hverjir munu lenda í úrslitum spurningakeppnarinnar en síðustu tvær keppnir hafa verið æsispennandi og hafa stigamet fallið. Spurning hvort Grunnskólinn/kennarar komist áfram sem stigahæsta tapliðið eða ...
500 krónur inn. Frítt fyrir ófermda.