Djúpavogshreppur
A A

3.-5. bekkur safnaði fyrir ABC barnahjálp

3.-5. bekkur safnaði fyrir ABC barnahjálp

3.-5. bekkur safnaði fyrir ABC barnahjálp

skrifaði 18.04.2016 - 08:04

Í síðusu viku gengum við í hús og söfnuðum peningum fyrir ABC barnahjálp svo hægt sé að veita fátækum börnum í þróunarlöndunum menntun. Söfnunin gekk frábærlega og alls safnaðist rúmar 70.000 krónur. Takk fyrir að taka vel á móti okkur og styrkja þetta málefni. Peningurinn er komin inn á reikning ABC.

3. - 5. bekkur í Djúpavogsskóla

 

 

 

 

 

 


Drífa hellir afrakstrinum í peningateljarann