Djúpavogshreppur
A A

17. júní 2020 í Djúpavogshreppi

17. júní 2020 í Djúpavogshreppi

17. júní 2020 í Djúpavogshreppi

Ólafur Björnsson skrifaði 16.06.2020 - 08:06

Það verður nóg um að vera á þjóðhátíðardaginn í Djúpavogshreppi, skrúðganga, leikir, grill, verðlaunaafhendingar, Djúpavogsdeildin og margt fleira.

Sjá nánar í auglýsingu frá UMF Neista hér að neðan.

Þá verða tónleikar í Havarí um kvöldið, þar sem Valdimar og Örn Eldjárn stíga á stokk. Sjá nánar um það hér.