Djúpavogshreppur
A A

17. júní - Dagskrá

17. júní - Dagskrá
Cittaslow

17. júní - Dagskrá

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 13.06.2019 - 11:06

14:00 Skrúðganga frá íþróttahúsinu og inn í Blá.

14:30 Ávarp Fjallkonu

Skrípateiknari og myndskreytir verður á staðnum

15:00 Vatnsrennibraut og leikir

  • Boltafjör verður staðnum fyrir 3 ára og eldri. 1000kr. ferðin, enginn posi á staðnum
  • Candyfloss til sölu
  • Andlitsmálning inn í Neista
  • Reiptog
  • Dósafella
  • Pokahlaup
  • Grill í lok dags

20:00 DJÚPAVOGSDEILDIN.

Nallarar – Hnaukabúið

Allir velkomnir hlökkum til að eiga góða samveru.

Neisti