Djúpivogur
A A

17. júní dagskrá 2014

17. júní dagskrá 2014

17. júní dagskrá 2014

skrifaði 17.06.2014 - 11:06

Frá kl. 13 – 14 er hægt að fá andlitsmálun fyrir börnin við íþróttahúsið.

14:00 Skrúðganga frá íþróttahúsi að Blá.

Dagskrá í Blánni
• Fjallkonuávarp
• Hjólböruakstur – hver litur mætir með sína hjólböru
• Boðhlaup
o pokahlaup
o eggjahlaup
o makahlaup
• Skyrmötun
• Reiptog á milli hverfa
o 4 – 13 ára
o 14 – 93 ára
• Hjólaþraut
• Kubbur
• Fótbolti – Foreldrar á móti börnum
• Barnasöngur – fyrir börn sem vilja syngja fyrir okkur lag.
• Verðlaunaafhendingar
• Brekkusöngur
Á staðnum verður…
o Lítill húsdýragarður
o Fötur og skóflur
o Sápurennibraut
o Sjoppa sem sundráð sér um

Vonumst til að sjá sem flesta;
Stjórn Neista og aðrir áhugamenn