Djúpavogshreppur
A A

17. júní 2008

17. júní 2008

17. júní 2008

skrifaði 18.06.2008 - 16:06

17. j�n� var haldinn h�t��legur � Dj�pavogi � g�r. �kve�i� var a� sameina skemmtun � tilefni sj�mannadagsins og 17. j�n�. Ungmennaf�lagi� Neisti og Slysavarnaf�lagi� B�ran s�u um dagskr�na sem var b��i fj�lbreytt og skemmtileg. Dagurinn h�fst � dorgvei�ikeppni barnanna en h�n f�r fram � g�mlu tr�bryggjunni. Fj�rir fiskar komu � land og �tti Jens Albertsson st�rsta fiskinn og vann �ar me� keppnina. �egar henni lauk var b�rnunum bo�i� � siglingu � g�mm�b�t slysavarnaf�lagsins og var ekki anna� a� sj� en a� �au kynnu vel a� meta siglinguna sem var st�rt af Kristj�ni Ingimarssyni og Brynj�lfi Einarssyni. �egar h�degi� skall � flykktust b�jarb�ar upp � F�lagsmi�st��ina Zion �ar sem Slysavarnasveitin var me� veitingar. �a�an var s��an farin skr��ganga a� Neistavelli en �ar f�r fram keppni af margskonar tagi sem UMF Neisti var b�i� a� undirb�a; bo�hlaup, f�tbolti milli barna og foreldra, hverfakeppni, st�gv�laspark og margt fleira. Eins var hoppukastali fyrir yngstu kynsl��ina og rennibraut fyrir �� a�eins eldri. Dagskr�in heppna�ist s�rlega vel og ber a� �akka UMF Neista og Slysavarnaf�laginu fyrir.

Myndir, sem eru �� nokkrar, m� sj� me� �v� a� smella h�r

Texti: �B
Myndir �B/AS