112 dagurinn á Djúpavogi - myndir og myndband

112 dagurinn á Djúpavogi - myndir og myndband
skrifaði 14.02.2012 - 06:02112 dagurinn var haldinn hér á Djúpavogi 11. febrúar sl.
Var hann með hefðbundnu sniði þar sem viðbragðsaðilar keyrðu um götur með tilheyrandi látum og buðu svo til kaffisamsætis í Sambúð þar sem gestum og gangandi gafst kostur á að kynna sér starfsemi og tækjakost.
Hægt er að skoða myndir með því að smella hér.
Með því að smella hér er svo hægt að skoða myndband sem Magnús Kristjánsson tók á 112 deginum.
ÓB