Djúpivogur
A A

112 dagurinn 2010

112 dagurinn 2010

112 dagurinn 2010

skrifaði 18.02.2010 - 12:02

Viðbragðsaðilar á Djúpavogi buðu til kaffisamsætis í Sambúð á laugardaginn í tilefni af 112 deginum. Fyrr um daginn höfðu þeir farið á bílum sínum um bæinn með tilheyrandi lúðraþyt eins og venjan er. Veður var sérstaklega gott og vel mætt í Sambúð þar sem gestum var boðið upp á að kynna sér tæki og búnað viðbragðsaðila.

Myndir má sjá með því að smella hér.

Auk mynda má hér fyrir neðan sjá myndband sem Andrés Skúlason tók þegar flotinn keyrði upp Markarlandið.

Texti: ÓB
Myndir: AS/ÓB

 

Share |