Djúpivogur
A A

1. maí 2009 - Dagskrá á Djúpavogi

1. maí 2009 - Dagskrá á Djúpavogi

1. maí 2009 - Dagskrá á Djúpavogi

skrifaði 30.04.2009 - 11:04

Afl býður félagsmönnum og fjölskyldum þeirra í léttan morgunverð á Hótel Framtíð frá kl.10:00-12:00. Ræðumaður verður Reynir Arnórsson en auk þess flytja nemendur úr tónskóla Djúpavogs tónlistaratriði.

Afl Starfsgreinafélag sendir félagsmönnum sínum og öðru launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins.