Djúpivogur
A A

Fréttir

Árshátíð grunnskólans

Árshátíð grunnskólans fer fram á Hótel Framtíð föstudaginn 7. nóvember næstkomandi.

Að þessu sinni verður það Með allt á hreinu sem nemendurnir munu sýna.

Sjá nánar í auglýsingu hér að neðan.

ÓB

 

 

 

 

 

Atvinnumálanefnd: Fundargerð 21.10.2014

Fundargerð atvinnumálanefndar Djúpavogshrepps frá 21. október síðastliðnum er nú aðgengileg á vefnum.

Smellið hér til að skoða hana.

ÓB

03.11.2014

Kósýkvöld í Samkaup

Annað kvöld fer fram hið margrómaða kósýkvöld í Samkaup.

Sjá nánar í auglýsingu hér að neðan.

ÓB

 

 

 

 

 

03.11.2014