Djúpivogur
A A

Fréttir

Lokað vegna bænastundar

Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl 17:30 í dag vegna bænastundar í Djúpavogskirkju 

03.01.2014

Bænastund í Djúpavogskirkju

Vegna andláts Guðnýjar Helgu Baldursdóttur verður bænastund í Djúpavogskirkju

kl. 18:00 í kvöld, föstudaginn 3. janúar.

Sóknarprestur

03.01.2014

Mest lesnu fréttir ársins 2013

Þá er komið að hinu árlega yfirliti yfir mest lesnu fréttir síðastliðins árs.

Það sama var uppi á teningnum og síðast þegar við tókum saman listann, að fréttin um mest lesnu ársins 2012 var næst mest lesna fréttin á árinu. Sem fyrr er hún ekki gjaldgeng á þennan lista og það eru auglýsingar og tilkynningar ekki heldur. 

Við sjáum okkur hins vegar knúin til að gera undantekningu þetta árið því mest lesna frétt ársins 2013 er auglýsing, en er engu að síður langmest lesna frétt djupivogur.is frá upphafi. Okkur þykir því við hæfi að hún fái að fljóta með.

Annars er listinn svohljóðandi:


 1. Hammond

 


  2. Tímamót í sögu Grunnskóla Djúpavogs


 3. Svið


 4. Klif


 5. Teigarhorn


 6. Loftmyndir


 7. Listasmíð


 8. Öxi


 9. Ekki hundi út sigandi


 10. Hæ, hó


 11. Ný búð


 12. Rán


 13. Meiri Rán


 14. Meira Teigarhorn


15. Nú er mér skemmt


 16. Cittaslow


 17. Enn meira Teigarhorn


 18. Þór og Siggi mættir á Hraunið


 19. Enn enn meira Teigarhorn


 20. Rjúpur og hreindýr teljast til húsdýra í Djúpavogshreppi


 21. Frábær viðbót


 22. Björg að meika'ða


 23. Tryggvabúð


 24. Úthlutun


 25. Meiri Hammond


 26. Meira Cittaslow


 27. Meiri Tryggvabúð


 28. Flottur Þór


 29. Blessuð börnin


 30. Við endurheimtum vefmyndavélina eftir ítrekaðar bilanir


 31. Met


 32. Nóg var af berjum


 33. Skúli seigur


 34. Glæsilegur árangur


 35. Blessuð jólin

02.01.2014

Bókasafnið er lokað í kvöld

Bókasafn Djúpavogs er lokað í kvöld.

Bókasafnsvörður

02.01.2014