Djúpivogur
A A

Fréttir

Umsóknir um leikskólavist

Þeim sem hyggjast sækja um leikskólavist fyrir barn/börn sín er bent á að hægt er að nálgast eyðublöð á heimasíðu leikskólans undir umsókn um leikskólavist eða á skrifstofu leikskólastjóra.  Skila þarf umsóknum til leikskólastjóra.  Umsóknum sem skilað er rafrænt hafa ekki borist til okkar og því er þeim bent á sem hafa þegar sótt um rafrænt að ganga frá umsókn á þartil gert eyðublað. 

ÞS