Djúpivogur
A A

Húsakönnun


Húsakönnun í Djúpavogshreppi

Húsakönnunin er unnin af Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur, alls 126 síður. Húsakönnunin er fyrsta útgáfa af glæsilegri úttekt á eldri og merkari húsakosti í sveitarfélaginu bæði í þéttbýli og dreifbýli og er hún fallega myndskreytt með ítarlegum upplýsingum um okkar merkustu hús á svæðinu. Verkefnið var gefið út með góðum stuðningi Minjastofnunar sem ber að þakka sérstaklega.

Húsakönnun í Djúpavogshreppi 2014

Húsakönninun er einnig fáanleg á skrifstofu Djúpavogshrepps og kostar eintakið kr. 15.000,-