Djúpavogshreppur
A A

Fornleifaskráning


Fornleifaskráning á Djúpavogi

Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður fornleifaskráningar Fornleifastofnunar Íslands á miðbæjarsvæði í þorpinu Djúpavogi sem byggðist úr jörðinni Búlandsnesi í Geithellnahreppi, Suður-Múlasýslu. Vettvangsvinna fór fram í byrjun nóvember 2016 að beiðni sveitarstjórnar Djúpavogshrepps.

Fornleifaskráning á Djúpavogi - verndarsvæði í byggð.