Fornleifaskráning
Djúpivogur
Í þessum skýrslum eru birtar niðurstöður fornleifaskráningar Fornleifastofnunar Íslands á miðbæjarsvæði í þorpinu Djúpavogi sem byggðist úr jörðinni Búlandsnesi í Geithellnahreppi, Suður-Múlasýslu. Má einnig sjá á vefsjá. map.djupivogur.is
Djúpivogur - fornleifaskráning - utan þéttbýlis í landi Blandsness (2020)
Djúpivogur - fornleifaskráning - allt þéttbýlið (2018)
Djúpivogur - fornleifaskráning - verndarsvæði í byggð (2017)
Teigarhorn