Djúpavogshreppur
A A

Myndasýning í Tryggvabúð í dag

Myndasýning í Tryggvabúð í dag
Cittaslow

Myndasýning í Tryggvabúð í dag

skrifaði 04.04.2018 - 10:04

Myndasýning verður í Tryggvabúð kl. 17:00 í dag, miðvikudag.

Andrés og Óli munu sem fyrr varpa upp gömlum myndum frá Djúpavogi og viðstaddir geta hjálpað við að þekkja og merkja það sem fyrir augu ber.

Allir hjartanlega velkomnir.

ÓB