Djúpivogur
A A

Handverk

Jón í Bergholti vinnur ýmsar vörur úr íslensku hráefni s.s. hálsmen og eyrnalokka en einnig vinnur hann ýmsa minjagripi tengda Djúpavogi úr íslenskum við. Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim vörum sem Jón býr til. Gestir geta heimsótt Jón, fylgst með framleiðsluferlinu og verslað minjagripi á verkstæði hans að Hammersminni 10.
Heimilisfang: Hammersminni 10
Sími: 899 8331

Skartgripir úr íslenskum steinum

Hér má sjá brot af þeim minjagripum sem Jón vinnur úr íslenskum við

Minjagripir með merki sveitarfélagsins

Í garðinum við húsið er veglegt steinasafn

Hagleikssmiðjan Arfleifð

Ágústa Margrét Arnardóttir vinnur fylgihluti og fatnað úr íslenskum hráefnum undir nafninu Arfleifið en allar vörur eru sérhannaðar og handgerðar á Djúpavogi. Í hönnun sinni notar Ágústa mest fiskiroð en einnig hreindýra- og lambaleiður, þæfða ull og hrosshár. Hver hlutur er vandlega hannaður út frá náttúrulegu lagi hráefnisins, fagurlegu útliti og notagildi. Gestir gesta heimsótt Hagleikssmiðjuna að Hammersminni 16 og fylgst með framleiðsluferlinu ásamt því að versla.

Opið eftir samkomulagi
Upplýsingar í síma: 863 1475
Netfang: agusta@arfleifd.is
Heimasíða: www.arfleifd.is

Bones, sticks and stones
Gallerý, safn

Íslenskir kristallar, zeolitar, kvars, steingervingar og margt fleira.
Hálsmen, skraut, styttur, náttúrugripir, beinagrindur og bein.

Alltaf opið, sími 868-9058

Var efnið hjálplegt?