Djúpivogur
A A

Hálsaskógur

Skógrækt Djúpavogs, Hálsaskógur

Í skóginum eru nokkrar gönguleiðir skreyttar listaverkum eftir yngstu íbúa Djúpavogs, börnin á leikskólanum. Þar er einnig tilvalinn staður til þess að setjast niður og borða nesti í fallega umhverfinu. Hálsaskógur er rétt fyrir innan Djúpavog, beygt við afleggjarann að Aski.

Var efnið hjálplegt?