Djúpavogshreppur
A A
Innanhúsmót Neista í sundi

Innanhúsmót Neista í sundi

Laugardaginn 30. nóvember ætlum við að halda innanhúsmót í sundi í tilefni af 100 ára afmæli Neista. Mótið er í boði fyrir alla Djúpavogsbúa frá 1. bekk og uppúr. Greinarnar sem keppt verður í eru bringusund, skriðsund, baksund, flugsund, fjórsund og boðsund. Íþróttamiðstöð opnar kl. 9:30 og mót hefst...

Cittaslow