Djúpavogshreppur
A A


Vinnudagur Neista 2020

Vinnudagur Neista 2020

Hinn árlegi vinnudagur UMF Neista fór fram sl. sunnudag á Neistavelli.

Í góðu veðri og mikilli stemmningu framkvæmdu þeir fjölmörgu sem mættu hin ýmsu þarfaverk, m.a. að gróðursetja tré og runna, laga langstökksgryfju og kúluvarpshring, gera vörutalningu birgða og síðast en ekki síst raka saman nokkur...

Cittaslow

Papey

6°C

11 m/sek SSV

Teigarhorn

7°C

4 m/sek SSV

Hamarsfjörður

9°C

5 m/sek SV