Djúpavogshreppur
A A
Opinn fundur Jafnréttisstofu á Egilsstöðum

Opinn fundur Jafnréttisstofu á Egilsstöðum

Jafnréttisstofa verður á Egilsstöðum þriðjudaginn 21. maí og boðar til opins fundar á Hótel Héraði í hádeginu með íbúum á Austurlandi, sveitarstjórnarfólki, forstöðumönnum stofnana og fyrirtækja.

Á fundinum kynnir Jón Fannar Kolbeinsson, lögfræðingur Jafnréttisstofu hlutverk stofunnar og skyldur sveitarfélaga,...

17.05.2019