Djúpavogshreppur
A A


Kosið um heiti á nýju sveitarfélagi 27. júní

Kosið um heiti á nýju sveitarfélagi 27. júní

Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag.

Auglýst var eftir hugmyndum að heiti á sameinað sveitarfélag í upphafi ársins og bárust 112 tillögur með 62 hugmyndum...

27.05.2020