Djúpavogshreppur
A A
Fjögur lið komin í úrslit í Spurningakeppni Neista

Fjögur lið komin í úrslit í Spurningakeppni Neista

Fjögur lið eru komin í úrslit í spurningakeppni Neista eftir þrjú undankvöld.

Það voru Djúpavogshreppur, Baggi ehf. og Skákfélag Neista sem komust áfram sem sigurvegarar sinna kvölda og Leikskólinn komst áfram sem stigahæsta tapliðið.

Á fyrsta kvöldi sló Djúpavogshreppur út lið Hótels Framtíðar og Fiskeldi...

20.11.2019