FrÚttir
25.09.2017 - GrÝ­arlegt vatnsve­ur Ý Dj˙pavogshreppi
 

Það fór vísast ekki fram hjá neinum sem staddur var í Djúpavogshreppi um helgina að úrkoman var í meira lagi, en segja má að rignt hafi linnulaust frá föstudagskvöldi til hádegis á sunnudegi. Og það ekkert smá. 

Fyrr í siðustu viku fór ræsi á veginum ofan við Núp á Berufjarðarströnd eftir mikið vatnsveður, með tilheyrandi vegaskemmdum.

Um helgina voru vatnavextir gríðarlegir í Djúpavogshreppi og hækkaði vatnsborð í ám um allt að 2 metra. 

Skriða féll á veginn innan við Búlandsá og lokaði honum.

Við höfum tekið saman mynda- og myndbandasafn frá ýmsum aðilum sem voru á vettvangi síðastliðna viku og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir afnotin.

Myndasafnið má sjá með því að smella hér og myndböndin eru hér að neðan.

ÓB

 

 

Í Hamarsfirði 23. september, Óskar Ragnarsson

 

Skriða á veginum innan við Búlandsdal 23. september, Marcelo Didcican Germino


Ve­ri­ Ý dag
Ve­urst÷­in Papey kl.16:00:00
Hiti:7,5 ░C
Vindßtt:ANA
Vindhra­i:7 m/sek
Vindhvi­ur:9 m/sek
 
 
Ve­urst÷­in Teigarhorn kl.16:00:00
Hiti:7,9 ░C
Vindßtt:SA
Vindhra­i:3 m/sek
Vindhvi­ur:4 m/sek
 
 
Ve­urst÷­in Hamarsfj÷r­ur kl.16:00:00
Hiti:8,7 ░C
Vindßtt:ANA
Vindhra­i:4 m/sek
Vindhvi­ur:6 m/sek
 
 
Flˇ­ og Fjara: 22.10.2017
04:52HŠ­: 2.27 m
11:10HŠ­: 0.38 m
17:02HŠ­: 2 m
23:10HŠ­: 0.41 m
smmffl
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
             
Fj÷lmenningarsetur
Fiskmarka­ur Dj˙pavogs
═sland.is